Brak í kjálka?

Spurning:
Góðann daginn, mig langar svo að vita hvort að það sé e-h hægt að gera við braki í kjálka? Það smellur rosalega í kjálkanum á mér þegar ég er að tyggja. Eins hef ég oft vaknað á morgnana með svakalegan verk í kjálkanum. Hafið þið e-h lausnir á hvað hægt er að gera því þetta pirrar mig svakalega og ég tala nú ekki um fólkið í kringum mig þegar ég er að borða.
Takk fyrir.

Svar:
Mér virðist að þér liggi nokkuð á og skal vera stuttorður.Tveir eru þeir tannlæknar hér sem hvað líklegastir munu vera til þess að verða þér að liði.    Annar er  Karl Örn Karlsson, Þingholtsstræti 11 Rey., sími 551-0699.    Hinn er  Ragneiður Hansdóttir, Kaupangi, Mýrarvegi, Aku., sími 462-5811.Gangi þér vel,  Ólafur Höskuldsson