Breyting á lyktarskyni

Fyrirspurn:

Konan mín finnur oft brunalykt og er oft með höfuverk, hvað veldur því ?

 

Góðan dag og takk fyrir fyrirspurnina

Breyting á lyktarskyni og höfuðverkur eru einkenni sem vert er að skoða nánar.

Best er að ræða þetta við heimilislækni og hann ákveður svo hvort og þá hvaða rannsóknir þarf að gera í framhaldinu.

Með bestu kveðju

Guðrún Gyða