Dofi i vörum.

Eg fæ oft dofa í varirnar mjög oft og eins leiðir það út í kinnar.Þetta er ekki gott. Það væri garman að vita hvað þetta getur verið.Buin að vera nokkuð lengi hjá mér. vanliðan hjá mér.

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Dofi í vörum getur stafað af mörgum orsökum eins og t.d. sykursýki, taugaskemmdum, b12 skorti eða kvíða svo eitthvað sé nefnt. Endilega ræddu þetta við þinn heimilislækni og fáðu hann til að fara yfir þína sögu og einkenni til að finna hvað þarna sé í gangi. Læt fylgja með lesefni um efnið.

Gangi þér/ykkur vel.

https://www.medicalnewstoday.com/articles/320147.php

https://www.healthgrades.com/right-care/brain-and-nerves/tingling-lips

 

með kveðju,

Thelma Kristjánsdóttir

Hjúkrunarfræðingur.