Gallsteinar

Er möguleiki að draga ú myndun gallsteina ?

 

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Það sem hægt er að gera til að draga úr myndun gallsteina er m.a. hreyfa sig reglulega og halda sér í kjörþyngd, draga úr kólesteról ríkri fæðu og neyta þá frekar fitusnauðrar fæðu.

 

Gangi þér vel,

 

Særún Erla Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur