Getur munnangur stafað af streptakokkum

Er mjög slæm af hálsbólgu og komin með munnángur
getur þetta verið streptakokkar
er og slæm í raddböndum

 

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina.

Til að greina streptókokka þarf að fara í strok-próf hjá heimilislækni. Meðfylgjandi er góð grein frá okkur á doktor.is um hálsbólgur og sterptókokka.

https://doktor.is/grein/halsbolga-2

Gangi þér vel.

með kveðju,

Lára Kristín Jónsdóttir

Hjúkrunarfræðingur.