gloðurauga

Hvernig á að hlúa að glóðurauga?

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina,

Það er í rauninni ósköp lítið sem hægt er að gera varðandi glóðurauga, bólgan þarf að hjaðna sjálf. En til þess að hjálpa henni að hjaðna getur reynst gott að kæla augað og taka inn bólgueyðandi verkjalyf eins og íbúfen.

Gangi þér vel,

Bylgja Dís Birgisdóttir, hjúkrunarfræðingur