Hemochromatosis og lág í járni

Góðan dag. Hvernig er einstaklingur meðhöndlaður ef hann er greindur með (primary) hemochromatosis en mælist samt sem áður ekki með nægilegt járn í líkama? Er honum óhætt að taka inn jàrn?

Með fyrirfram þökk.

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Þetta er eitthvað sem þarf að rannsaka vel og ræða við þinn lækni betur um.

Gangi þér vel,

Sigrún Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur