Hjartalokuleki

Er hjartalokuleki alltaf hættulegur?

Svar:

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Hér er svipuð spurning sem við höfum svarað áður um hjartalokuleka og kalk í hjartalokum sem ég mæli með að þú lesir.

Það er alltaf mikilvægt að taka sjúkdóma tengda hjartanu alvarlega.

Gangi þér vel

Sigrún Sigurjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur