Hoemónalykkjan og hormónataka?

Spurning:
Í sambandi við umfjöllun síðustu daga um afleiðingar hormónatöku, langar mig að vita hvar hormónalykkjan kemur inn í þessi mál ?

Svar:
Hún kemur nær ekkert inn í þetta annað en vera mögulegur þáttur í breyttu formi við hormónagjöf þeirra kvenna sem í framtíðinni telja sig þurfa og þora að nota hormón.

Bestu kveðjur
Arnar Hauksson dr med