Hver er áhættan við of miklu járni í blóði?

Hvaða afleiðingar getur of mikið járn í nlóði haft fyrir eðlilega líkamsstarfsemi og hvað er það sem þarf að varast fyrir einstakling ef of mikið járn er í blóðinu?
Er slíkt ástand varhugavert eða hættulegt fyrir einstaklinginn?
Hvað er ráðlegt fyrir slíkan aðila að gera ef ástand er varhugavert?

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

meðfylgjandi er tengill á ágæta grein um þetta vandamál sem svarar vonandi spurningunum þínum

Járnofhleðsla

Með kveðju

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur