Járn í blóði

Járn í blóði hvað gerir það

Sæl/ll  og takk fyrir fyrirspurnina 

 Mikilvægasta hlutverk járns er að mynda uppistöðuna í hemóglóbín-sameindinni í rauðu blóðkornunum. 

Í þessari grein getur þú lesið þér betur til um járn. https://doktor.is/grein/jarn 

 Gangi þér vel

Bylgja Dís Birkisdóttir, hjúkrunarfræðingur