Margúll

Hvað er margúll ?

Margúll er íslenskt nafn á enska eða latneska orðinu hematoma og er í raun slæmt mar eða blóðfyllt svæði undir húð.

Með kveðju

Guðrún Gyða Hauksdóttir