Getur melaton hækka bloðþríýsting
Svar:
Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina
Samkvæmt sérlyfjaskrá þá eru sjaldgæfar aukaverkanir (geta komið fyrir hjá 1 af 100 einstaklingum) meðal annars hár blóðþrýstingur. Svo svarið er já – Melatonin getur hækkað blóðþrýsting í einhverjum einstaklingum.
Hér getur þú lesið fylgiseðil um Circadin (melatonin) á sérlyfjaskrá:
https://www.ema.europa.eu/en/documents/product-information/circadin-epar-product-information_is.pdf
Gangi þér vel,
Sigrún Eva Sigurjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur