Meningókokkar C?

Spurning:
Mig langar til að spyrja einnar spurningar. Nú á að fara að bólusetja börn og unglinga við meningokokkum C hér á landi. Mælið þið með að fullorðnir láti líka bólusetja sig.

Svar:
Nei það er ekki mælt með því nema að viðkomandi hafi komist í snertingu eða verið útsettur fyrir Meningókokkum C.

Kveðja. Þórólfur Guðnason