Mígreni í börnum

Fyrirspurn:

Ungur sonarsonur minn var að greinast með migraine, langar að vita eitthvað um þennan sjúkdóm hjá svo ungum börnum. Hann er 4ra ára.

Aldur:58

Kyn:Kvenmaður

Svar:

Sæl og leiðinlegt að heyra þetta.

Ég vil benda þér og góða yfirlitsgrein eða umfjöllun sem er á Doktor.is um mígreni hjá börnum sem þú finnur hér

Gangi ykkur vel!

Kristín Svala Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur