Þeir sem fá mislinga sem barn?
Eru þei varðir fyrir lífstíð.
Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.
Óbólusett barn sem veikist eftir 6 mánaða aldur er að öllum líkindum búin að koma sér upp eigin varnir gegn mislingum.
Yngri börn en 6 mánaða eru með óþroskaðra ónæmiskerfi og eru því líkur á að líkaminn nái ekki að mynda mótefnið, þrátt fyrir að veikjast
með kveðju,
Lára Kristín Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur.