munnangur

munnangur í efri góm og ttungu

Sæll/l og takk fyrir fyrirspurnina

Almenn tannhirða , tannburstun og dagleg notkun á tannþræði er lykilatriði við að halda tannholdi og gómum heilum en stundum fáum við einhverja sýkingu eða vírusa sem valda sárum í munni. Það grær venjulega fljótt og vel af sjálfu sér en munnskol getur flytt fyrir og hjálpað til

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur