Munnangur

Er það ofnæmi?

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.

Munnangur er ekki ofnæmi. Ástæða endurtekins munnangurs er oftast einhverskonar ónæmissvar  án þó ofnæmis Aðrar orsakir geta verið  bakteríursýking,sveppasýking eða veirusýking eða herpes sem kemur þá oftar á varir eða í kringum munn.

Gangi þér vel,

Guðrún Ólafsdóttir,

hjúkrunarfræðingur