Munnþurrkur

Veldur Quetiapin Acravis munnþurrki ?

 

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina.

Eitt af algengustu aukaverkunum quetiapin, skv lyfjaskrá, er munnþurrkur.

með kveðju,

Lára Kristín Jónsdóttir

Hjúkrunarfræðingur