Fótbrotnaði fyrir 6 mánuðum. Fékk var negld 6 nöglum stuttu síðar. Er stanslaust með verki og litlar rauðar díla á fætinum og húð á svæðinu er dofin og með skerta tilfinningu. Gæti verið um að ræða ofnæmi vegna naglanna?
Sæl og takk fyrir fyrirspurnina.
Já meðal annars gæti verið um ofnæmi að ræða, ég myndi ráðleggja þér að láta lækni kíkja á þig sem fyrst.
Gangi þér vel,
Særún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur