Sinadráttur

Er alltaf að fá sinadrátt. Víða um fæturna , rist, tærnar, kálfana og um ökklann, en þó sérstaklega á vinstra fæti. Hvað er til raða. Vantar mig einhver vítamín. Bestu kveðjur

Sæl og takk fyrir fyrirspurnina

Sinadráttur getur verið afar sársaukafullur og því eðlilegt að vilja losna við hann. Ég set með tengla á tvær greinar um sinadrátt hér

og hér sem vonandi koma þér að gagni

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur