svimi og dofi.

er 84 ára kona fæ stundum svima og er nokkuð dofin I fotum ,aðalega ef eg sit lengi fekk svima kast áðan og dofa I allan skrokkinn fekk svo kulda hroll og magapirring og hægðarþörf. óska eftir svari

Sæl og takk fyrir fyrirspurnina. 

Þessi einkenni sem þú lýsir geta komið útaf margvíslegum orsökum. Ég myndi mæla með að þú pantir þér tíma hjá heimilislækni sem getur þá gert viðeigandi rannsóknir. 

Gangi þér vel,
Bylgja Dís Birkisdóttir, hjúkrunarfræðingur