Ungbarnavernd

Spurning:

46 ára – kona

Í þriggja ára skoðun hjá börnum hjá heilsugæslunni hvað er helst verið að skoða
þá .

Svar:
Sæl og takk fyrir fyrirspurnina,

3 1/2 árs skoðun er framkvæmd bæði af lækni og hjúkrunarfræðingi og þá er gerð almenn skoðun, sjónpróf, hljóðholsmæling og málþroskamat.
Ef þú ferð inná www.heilsugaeslan.is og þar undir ungbarnavernd þá sérð þú hvað er framkvæmt í hverri skoðun fyrir sig í hefðbundnu ungbarnaeftirliti.

Bestu kveðjur,

Unnur Jónsdóttir,
Hjfr. og ritstjóri Doktor.is