Útbrot á höndum

Góðan dag langar svo að spyrja ykkur út í útbrot sem dóttir mín er að fá nú i 3 sinn á 1 ári ..
Þetta er mjög sársaukafullt ef hún kemur við þetta ..er með myndir enn get ekki taggað þær hér inn

Hefur hitt heimilislækninn 2x út af þessu og hann vissi ekki hvað þetta var

Mbk

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina.

Farið endilega og fái annað álit og þá hjá húðsjúkdóma og/eða ofnæmislækni.

með kveðju,

Lára Kristín Jónsdóttir

Hjúkrunarfræðingur.