Verkir i hendi

Hæ er með verki i hendini vaknaði i nótt að eg gat ekki lyft hendini upp hun var eins og bly en svo lagaðist það.fekk blóð tappa i heila 2016 það missti eg mattin i vinstri hlið og hægri meigin i andlitinu sem kom aftur en er 50 prósent öryggi eftir það finn oft verki i hendinu eftir að eg er buin að vinna ef eg verð mikið þreytt eftir vinnu þótt eg vinni bara halfan daginn er ekki með fullan mátt i hendini

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Þú ættir endilega að ráðfæra þig við lækninn þinn varðandi þessa líðan, bæði m.t.t. hvort það sé eitthvað hægt að gera til þess að draga úr þessum einkennum og eins hverju þú megir eiga von á í framtíðinni í ljósi þinna undirliggjandi veikinda.

Gangi þér vel

Guðrún Gyða hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur