hvað er hægt að gera þegar vöðvar dragast samaní limnum, þannig að í risi stækka þeir vöðvar ekki
Sæll og takk fyrir fyrirspurnina
Það þarf væntanlega að skoða og greina hvað veldur og þá er vonandi hægt að finna ásættanlega lausn á vandananum. Ræddu þetta vandamál við heimilislækninn þinn og mögulega vísar hann/hún þér áfram til þvagfærasérfræðings í framhaldinu.
Gangi þér vel
Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur