Sæl,Er alltaf svo slæm í öllum liðum sífelldum verkjum frá öxlum og niður í fætur get ekki labbað nema nokkra metra þá fæ ég svo sæma þreytuverki í kálfa og hné eins og ég sé búin að ganga á fjöll ,er verkjuð í fingrum og handleggjum ,og aftan í hálsi er búin að vera svona lengi?
Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina,
Það er erfitt að svara hvað þetta gæti verið, kemur mjög margt til greina. Ég myndi mæla með því að þú farir til þíns heimilislæknis og látir kíkja á þetta.
Gangi þér vel,
Bylgja Dís Birkisdóttir, hjúkrunarfræðingur.