Viðmið fyrir foreldra, starfsfólk skóla/leikskóla og dagforeldra.
Það er réttur barnsins að vera heima þegar það er veikt, t.d. með hita eða almenna vanlíðan. Veikt barn getur smitað önnur börn sem kallar á fjarvistir bæði barna og foreldra. Einnig eru líkur á að starfsfólk geti smitast.
Unnið af Ágústi Ó. Gústafssyni heimilislækni í samráði við Þórólf Guðnason barnalækni.
Hitalaus = miðað við < 38°C við endaþarmsmælingu eða < 37,5°C við munnmælingu.
Birtist fyrst á vef Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og birtist hér með góðfúslegu leyfi höfundar.
Höfundur greinar
Ágúst Ó. Gústafsson heimilislæknir
Allar færslur höfundar