ADHD lyf

Er að taka 10 mg af medikinet 4 x á dag. Eftir að ég fór að taka þær hef ég ekki getað stundað sjálfsfróun. Er það eðlilegt?

Sæl/ll, 

 Samkvæmt sérlyfjaskrá kemur ekki fram að ein af aukaverkunum af lyfinu medikinet sé að það sé erfitt að stunda sjálfsfróun, en ég mæli með því að þú ræðir um það við þinn lækni. 

Gangi þér vel,  

Bylgja Dís Birkisdóttir, Hjúkrunarfræðingur.