Áhrif reykinga á augun.

áhrif reykinga á augun

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Þeir sem reykja eru líklegri en þeir sem ekki reykja til að þróa með sér m.a. ský á augastein, gláku og langvarandi þurrk í augum.

Gangi þér vel,

Særún Erla Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur