Andfýla

Hvernig er hægt að losna við andfýlu og er eitthvað til sem getur læknað það, því þetta veldur svo mikilli vanlíðan með fyrirfram þökk 🤔

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Andfýla getur orsakast af ýmsu en algengustu ástæður eru reykingar, léleg munn og tannhirða og ýmis matvæli. Eins getur verið um vélindabakflæði að ræða. Ég læt fylgja með tengil á ágæta umfjöllun um þennann vanda sem mögulega gagnast þér HÉRog HÉR 

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur