Augu

Svartar flixur fyrir augum er það blóðleysi’

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.

Það er hægt að merkja anemiu hjá einstaklingi ef litabreyting verður á slímhúð í auganu, rautt svæði verður fölt. Anemiu er best að greina með blóðprufu, líka til að vita afhverju blóðleysið stafar. Flygsur/blettir fyrir augum eru algegnir og geta þýtt margt, læt fylgja með grein um bletti/floaters fyrir augum og lista með 14 ástæðum blóðleysis til upplýsinga.

Gangi þér/ykkur vel.

https://www.visindavefur.is/svar.php?id=4705

https://www.foxnews.com/health/14-signs-you-could-be-anemic

 

með kveðju,

Thelma Kristjánsdóttir

Hjúkrunarfræðingur.