aukaverkannir á lyfi eliquis

hvað eru einkenni à lyfi eliquis

Góðan dag.

Algengar aukaverkanir Eliquiz eru til að mynda: ógleði, blóðleysi, blóð í þvagi, mar, blóðnasir og hematoma (blóðfyllt svæði undir húð) önnur einkenni eru afar sjaldgæf. Ef þú telur þig finna fyrir aukaverkunum lyfsins hvet ég þig til þess að leita ráða hjá heimilslækni.

Bestu kveðjur,

Rakel Ösp Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur.