Bakflæði.

Góðan dag.
Hef grun um að ég sé með bakflæði þó ég viti í raun ekki hvernig það virkar.

Fæ verk efst í maga og er með sýrubragð í munni þegar ég vakna á morgnana.

Fann ekki bakflæði á listanum.

Takk fyrirfram.

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Þú finnur ýmislegt ef þú leitar undir Vélindabakflæði

Til dæmis  HÉR og  þessi grein HÉR

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur