Bandið á typpinu

Sæl Ég letti í því óhappi að vera stunda kynlíf og bandið sem heldur forhúðinni rifnaði en ekki alveg bara rifið hvað ætti eg að gera? Eða á eg að gera eitthvað?

Sæll og takk fyrir fyrirspurnina.

Ef þetta er ekki að hamla þér, gerðirst bara í þetta eina skipti og virðist hafa gróið vel þá þarftu væntanlega ekki að hafa neinar áhyggjur. En ef þetta grær illa og fer að gerast ítrekað við samfarir þá myndi ég ráðleggja þér að hitta lækni.

Gangi þér vel

með kveðju,

Lára Kristín Jónsdóttir

Hjúkrunarfræðingur.