Bitinn til blóðs af hamstri

Konan mín var í morgun bitinn til blóðs í löngutöng hægri handar af heimilishamstri dóttur sinnar . Við reyndum að sótthreinsa sárin. En nú 2 klst eftir bitið er hún með seiðings verk í handleggnum neðan olnboga. Getur þetta verið hættulegt, hvað er til ráða?

Sæll og takk fyrir fyrirspurnina,

Endilega láttu hjúkrunarfræðing kíkja á þetta á heilsugæslunni þinni.

Gangi þér vel,

Bylgja Dís Birkisdóttir, hjúkrunarfræðingur.