Góðan daginn konan mín er að glíma við blóðleysi og við reynum að fylgjast með svo hún fari ekki of neðarlega,ég sá að hjá sjúklingum með mikla, virka blæðingu er rétt að halda Hb > 100 – 110 g/l (svarandi til hematókrít,
Hct > 35%) að minnsta kosti spurt er en hún á að halda Hb> ca 90-95 g/l hvað er þá Hct > í % vona að þetta skylist hjá mér og þið getið hjálpað okkur.kveðja
Sæll og takk fyrir fyrirspurnina
Hematókrít er mælt í blóði og hvert æskilegt hlutfall þess á að vera með tilliti til sjúkdóms konu þinnar er ráðlegast að fá nánari upplýsingar um hjá hennar sérfræðingi.
Gangi ykkur vel
Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur