Blóð í sæði

Hvað veldur blóði í sæði ?

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Ég set tengil á tvö svör hér og hér  sem áður hafa verið birt við svipaðri spurningu og koma þér vonandi að gagni

Gagni þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur