Blóðgildi

Er eitthvað til sem heitir b d gildi í blóði ?

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Ég kannast ekki við neitt sem heitir b d gildi í blóði. En hinsvegar eru fjölmörg vítamín í líkamanum og þar á meðal b vítamín, b12 og d vítamín sem að berast inn í líkamann með fæðu, sem að berst svo út í blóðið. Þessi vítamín hafa öll mismunandi verkun.

Gangi þér vel

Bylgja Dís Birkisdóttir, hjúkrunarfræðingur.