blóðprufa

þarf að faste vegna blóðprufu

Góðan daginn,

Mikilvægt er að spyrja lækninn sinn hvort eigi að vera fastandi eða ekki þar sem það getur haft áhrif á mælingar. Það fer eftir því hvað sé verið að mæla í blóðprufuni svo endilega fáðu það á hreint hvort það eigi við í þínu tilfelli. Ef þú átt að vera fastandi er mikilvægt að borða ekki eftir kl 22:00 kvöldinu fyrir.

Gangi þér vel,

Rebekka Ásmundsdóttir,

hjúkrunarfræðingur