Blóðtappi í hæ handlegg

Góðan dag Ég fékk blóðtappa í heila um miðjan apríl og nú er ég allt í einu með svakalegan verk í hæ handlegg búin að setja verkjakrem x2 sem virkar ekkert og búin að taka Tramadol sem slær á en ekki alveg. Hvað á ég að gera?

Sæl/sæll og takk fyrir fyrirspunina

Ég hvet þig eindregið til þess að láta lækni kíkja á þig eins fljótt og auðið er og komast að því með þér hvað sé að valda þessum einkennum

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur