Blodthristingur

Hvad ma hann Vera, 99,efri og minni ,80,

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina.

hjá fullorðnum er miðað við að eðlilegur þrýstingur sé jafn eða lægri en 135/85

Jaðarþrýstingur er á bilinu 135-139/85-89

Háþrýstingur er þegar menn mælast endurtekið hærri en 140/90 við kjöraðstæður.

Ég set með tengil á grein um blóðþrýsting sem kemur þér vonandi að gagni

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur