bólgnir fætur.

sonardóttir mín 17 ára hefur verið með þráláta bólgu í fótum. byrjaði síðasta vetur og þessu fylgdu rauðir blettiri húð. Í sumar lagaðist hún en svo er þetta byrjað aftur. Ég hef beðið hana að klæða sig vel, í ullarsokka og hlýja skó ef þetta væri það sem kallað var í gamla daga kuldabólga. Spurning: hvað er til ráða ?

Góðan dag,

Takk fyrir fyrirspurnina.  Í þessu tilviki myndi ég ráðleggja henni að leita til síns heimilislæknis.

Gangi ykkur vel.,

með kveðju,

Berglind Ómarsdóttir

Hjúkrunarfræðingur