Bólur

Er rétt að kreista bólur eða ekki?

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina,

Það er alltaf talað um að það eigi að láta bólur í friði, að þú getir gert illt verra með að kreista þær.

Hér  og hér getur þú lesið þér til um bólur og hvað sé til ráða.

Gangi þér vel,

Bylgja Dís Birkisdóttir, hjúkrunarfræðingur.