Covid 19

Er minni hætta á að smitast af Covid 19 hjá þeim sem smitast örsjaldan af flensu? Þeim sem virðast mjög ónæmir fyrir flensusmiti?

Góðan dag,

Takk fyrir fyrirspurnina.  Þetta hefur ekki verið rannsakað þannig að það er ekki hægt að fullyrða til um þetta.

Berglind Ómarsdóttir

hjúkrunarfræðingur