D – Mannose

Hvernig virkar það og við hverju

Komdu sæl/l og þakka þér fyrir fyrispurnina, D-mannose er náttúruleg einsykra sem líkaminn meltir bara að hluta, restin skoalst úr með þvagi og er talið að hún geti haft hreinsandi eiginleika fyrir þvagrás og komið í veg fyrir þvagfærasýkingar.  Það eru þó ekki til mjög góðar eða ítarlega rannsóknir á þessu efni og ætti að ráðfæra sig við lækni áður en þetta er tekið inn.

Besta kveðja

Sigríður Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur