Eggjastokkar og rafbylgjur (strata)?

Spurning:
Ég er nýbyrjuð í strata og er farin að finna til í eggjastokkunum, getur það verið útaf því? Við erum að reyna eignast barn og ef ég væri ólétt mætti ég þá vera í stratanum?
Svar:

Það er ekki talið æskilegt að nota rafbylgjur á meðgöngu og því ráðið frá strata og trimform á meðgöngu. Mér finnst þó hæpið að eggjastokkaóþægindin séu út af því.

Kveðja,

Dagný Zoega, ljósmóðir