Er í lagi að fara í Strata með lykkjuna?

Spurning:

Er í lagi fyrir konur sem eru með lykkjuna að fara í Strata (vöðvastyrkingar-/grenningartæki)?

Takk.

Svar:

Kæri fyrirspyrjandi.

Hvað lykkjuna varðar er ekkert því til fyrirstöðu.

Bestu kveðjur,
Arnar Hauksson dr. med.