Má snerta áfengi í litlu magni?
Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.
Einstaklingar með fitulifur eiga að forðast áfengi og er talið að með því að hætta alveg neyslu áfengis sé hægt að snúa ástandinu tilbaka. Læt fylgja með smá lesefni um fitulifur.
Gangi þér/ykkur vel.
https://doktor.is/fyrirspurn/lifur-afengi
https://www.mountelizabeth.com.sg/healthplus/article/fatty-liver-myths-facts
með kveðju,
Thelma Kristjánsdóttir
Hjúkrunarfræðingur.