Hef verið með fituhnuð í handarkrika í mörg ár .Stækkaði lítillega með árunum Núna í sólar ferðalagi breytist hann snögglega stækkar heil mikið verður flatur ,bllárauður litur og veldur mér sársauka.Er þetta algengt? Get ég verið róleg ?Ég á tíma hjá lækni eftir12 daga. Fyrirfram þakklæti.
Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina
Þú skalt endilega fá skoðun og mat á því hvað er ða gerast. Nýttu þér opinn tíma á Heilsugæslu ef þetta er aumt viðkomu, heitt, eða grunur á að um sýkingu geti verið að ræða.
Gangi þér vel
Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur